Máttur athyglinnar. Master Class, netnám með Guðna Gunnarssyni. Rys.is

Máttur Athyglinnar. NETNÁM

Masterclass, netnám með Guðna Gunnarssyni um Mátt Athyglinnar. Hugrenningatengsl, hegðun, matur, drykkur, hreyfing og lífsstíll. Á þínum hraða.

Máttur athyglinnar er flaggskip okkar námskeiða (master class) og býðst nú sem netnám.
Sjálfstyrkingarnámskeið þar sem tekin eru sjö skref að varanlegri velsæld.

  • Viltu vera áræðnari og skapa þér sýn?
    Viltu skilgreina tilgang þinn og markmið?
  • Viltu vera orkumeiri og öruggari með þig?
    Viltu tendra ástríður þínar og taka til í lífi þínu?
  • Viltu áræðni til að breyta mataræðinu?
  • Viltu kraft til að vakna á morgnana?
  • Viltu ná föstum tökum á lífi þínu?

Er svarið er JÁ við einni eða fleiri spurningum þá er Máttur athyglinnar námskeiðið fyrir þig. Í sjö skrefum fer Guðni Gunnarsson í gegnum hugrenningatengsl og hegðunarferli varðandi mat, drykk, hreyfingu og lífsstíl.

Námskeiðið hefst á netinu 12. febrúar og endar þegar þér hentar. Á netnámskeiði ræður þú ferðinni og þú hefur aðgang að námsgögnum að eilífu.
Bókin Máttur athyglinnar á PDF formi, myndbönd og aðrar leiðbeiningar eru hluti af námsgögnum. Opið spjall einu sinni í viku í lokuðum Facebook hóp. Daglegir póstar og hljóðupptökur ásamt uppástungum um myndefni til stuðnings.

VERÐSKRÁ
Snemmskráning til 1. febrúar, 2021,
námskeið og bók kr. 28.900

Skráning eftir 1. febrúar,
námskeið og bók kr. 31.900

Námskeið og bók,
3 raðgreiðslur
pr. mánuð kr. 11.700

NÁMSKEIÐ HEFST
12. febrúar, 2021

Deildu með þeim sem þér þykir vænt um
Share on facebook
Share on twitter
Scroll to Top