Rope yoga ástundun

Fyrir alla

Kennt er tvisvar í viku kl. 17:15, mánudaga og miðvikudaga
75 mínútna tímar
Hámark 14 í hópi

Veldu 1 mánuð í senn eða sparaðu og bókaðu þig í 3 mánuði!

24,900kr.60,000kr.

TRX æfingakerfið er notað í stað lóða eða tækja og unnið með þína eigin líkamsþyngd til að hámarka árangur og virkja og styrkja vöðva.

Við notum nálgun sem kallar á jafnvægi og vitund. Við notum þá mótstöðu sem hentar til að styrkja vöðva , auka snerpu, brennslu, sveigjanleika og úthald. Hvort sem þú ert byrjandi eða íþróttamaður í toppformi þá er Rope Yoga ástundun fyrir þig. Allir ráða við sömu æfingar þar sem hæglega má stjórna álagi æfinga eftir hverjum og einum.

Rope Yoga ástundun eru kraftmiklir tímar og þar sem við leggjum meiri áherslu á meira krefjandi bak og hliðaræfingar í böndunum, stöðuæfingar, TRX mótstöðuæfingar, teygjur og slökun. Kennd eru lífsviðhorf Rope Yoga sem grundvöllur að lífi í kærleika og umhyggju.

Fyrir alla

Kennt er tvisvar í viku kl. 17:15, mánudaga og miðvikudaga
75 mínútna tímar
Hámark 14 í hópi

Veldu 1 mánuð í senn eða sparaðu og bókaðu þig í 3 mánuði!

Takk fyrir að deila!

Scroll to Top