* Umsögn * Jóna Lilja er hlý og yndisleg manneskja og gefur sig alla í kennsluna. Ég hef sótt mörg námskeið en ekkert eins og þetta. Tímarnir eru fræðandi og gefandi og andrúmsloftið í Rope yoga setrinu alltaf notalegt. Það er þetta "extra" sem hún Jóna Lilja gefur af sér í tímunum sem er eins og kirsuberið á rjómann. Ég fékk mikið út úr þessum tímum og nýti mér verkfærin sem ég lærði í tímunum í daglegu lífi eins og öndunar tæknaðferðinar. Mæli svo mikið með þessu námskeiði hjá henni. Ég ætla aftur! Kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá klukkan 20.00 - 21.00 (8 skipti) Rope yoga setrið er í samstarfi við Virk Skráning á vefsíðu Rope yoga setursins @rys.is ... Sjá meiraSjá minna
Jóna Lilja er hlý og yndisleg manneskja og gefur sig alla í kennsluna. Ég hef sótt mörg námskeið en ekkert eins og þetta.
Tímarnir eru fræðandi og gefandi og andrúmsloftið í Rope yoga setrinu alltaf notalegt. Það er þetta "extra" sem hún Jóna Lilja gefur af sér í tímunum sem er eins og kirsuberið á rjómann. Ég fékk mikið út úr þessum tímum og nýti mér verkfærin sem ég lærði í tímunum í daglegu lífi eins og öndunar tæknaðferðinar. Mæli svo mikið með þessu námskeiði hjá henni. Ég ætla aftur!
Kennt er á mánudögum og miðvikudögum frá klukkan 20.00 - 21.00 (8 skipti) Rope yoga setrið er í samstarfi við Virk Skráning á vefsíðu Rope yoga setursins @rys.is ... Sjá meiraSjá minna