Rope Yoga Setrið, námskeið fyrir alla. rys.is

ROPE YOGA SETRIÐ

Umgjörð um frið og heilsurækt. Uppgötvaðu kraftaverkið þitt!

Rope Yoga
GlóMotion
Yoga Nidra
Qi Gong
NETNÁMSKEIÐ
GlóMotion Lífsfærni ráðgjafanám

GLÓMOTION AKADEMÍAN

Lífsfærniskóli með Guðna.
GlóMotion lífsfærni ráðgjafanám.
GlóMotion CORE, Kennararéttindi.

Kennararéttindi, ráðgjafanám, leiðbeinandanám. Komdu í Skóla með Guðna. rys.is

NETNÁMSKEIÐ

Þegar þér hentar að heiman

Máttur hjartans
Máttur viljans
Máttur athyglinnar
Máttur þakklætis
Vakandi-Núvitund

ÞJÓNUSTA

Öflug og markviss þjónusta
Fyrirtækjaþjónusta
Einstaklingsþjónusta
Fyrirlestrar

Þjónusta við fyrirtæki og einstaklinga og vinsælir fyrirlestrar. rys.is
Mannrækt, hugarrækt, líkamsrækt, sjálfsrækt. Skoðaðu úrvalið í vefverslun Rope Yoga Setursins. rys.is

VERSLUN

Mannrækt er markmið útgáfunnar

Máttur hjartans
Máttur viljans
Máttur athyglinnar
Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
3 klukkustundir síðan
Rope Yoga setrið

Hvaða útgáfa af þér er „í lagi“?

Sjálfur vakna ég aldrei sem sama birtingin. Andi minn fyllir upp í holdið á ólíkan hátt; birting mín er ólík á hverju augnabliki, tilfinningarnar sveiflast upp og niður; oft á dag breytast mín veðrabrigði.

Á ég að samþykkja sum þeirra en hafna öðrum?

Eru þau ekki öll hluti af mér og minni birtingarmynd?

Ef ég veiti eigin birtingarmynd viðnám og hafna hluta hennar er ég á sama tíma að hafna öllum heiminum, hafna ljósinu, hafna lífsorku heimsins, gefa skít í tilveruna og segja að hún sé ástæðan fyrir vanmætti mínum og sársauka.

Að vilja sig ekki er viðnám gagnvart eigin birtingarmynd.

Að skamma sig fyrir að vilja sig ekki er viðnám gegn viðnáminu. Tvöfalt viðnám.

Tvöföld höfnun.

Kúnstin er að vilja sig alltaf – að vilja sig alltaf og alveg sérstaklega þegar maður vill sig ekki!

Það er þar sem rýmið fæðist og þaðan liggur leiðin inn í ljósið, athygli.

Mynd: Ragnheiður Arngrímsdóttir
... Sjá meiraSjá minna

Hvaða útgáfa af þér er „í lagi“? 

Sjálfur vakna ég aldrei sem sama birtingin. Andi minn fyllir upp í holdið á ólíkan hátt; birting mín er ólík á hverju augnabliki, tilfinningarnar sveiflast upp og niður; oft á dag breytast mín veðrabrigði. 

Á ég að samþykkja sum þeirra en hafna öðrum?

Eru þau ekki öll hluti af mér og minni birtingarmynd?

Ef ég veiti eigin birtingarmynd viðnám og hafna hluta hennar er ég á sama tíma að hafna öllum heiminum, hafna ljósinu, hafna lífsorku heimsins, gefa skít í tilveruna og segja að hún sé ástæðan fyrir vanmætti mínum og sársauka.
 
Að vilja sig ekki er viðnám gagnvart eigin birtingarmynd.

Að skamma sig fyrir að vilja sig ekki er viðnám gegn viðnáminu. Tvöfalt viðnám.

Tvöföld höfnun. 

Kúnstin er að vilja sig alltaf – að vilja sig alltaf og alveg sérstaklega þegar maður vill sig ekki! 

Það er þar sem rýmið fæðist og þaðan liggur leiðin inn í ljósið, athygli. 

Mynd: Ragnheiður Arngrímsdóttir
Sjá meira
Scroll to Top