Rope Yoga Setrið
Rope Yoga er heilrænt heilsuræktarkerfi sem sameinar líkamsþjálfun, hugrækt og lífsspeki til þess að losa streitu, draga úr sársauka, efla hreyfifærni og þróa grunnstyrk. Þetta köllum við: HEILRÆKT

  
Máttur athyglinnar Fjarnámskeið hefst 19. ágúst
Sjálfstyrkingarnámskeið hefst 19. ágúst!
Í upphafi skyldi endinn skoða.
Viltu kraft til að breyta matarræðinu?
Viltu hafa meiri orku daglega?
Er erfitt að vakna á morgnana?

Máttur athyglinnar býður upp á verkfæri sem skerpa fókus og vinna með þér að settu marki á þínum tíma á netinu. Gríðarlega öflugt verkfæri til varanlegarar velsældar.
> Sjá nánar hér
Rope Yoga grunnur
Hefjast 13. ágúst  2019

Grunnnámskeið fyrir alla sem langar til að kynnast Rope Yoga! Markmið námskeiðsins er að nemendur njóti betri tengsla við eigin líkama og huga. Lögð er áhersla á andlegt og líkamlegt atgervi og að nemandinn öðlist aukinn styrk, samhæfingu og liðleika.
> Skráning hér

GlóMotion HEILRÆKT 
Alltaf hægt að byrja!
Kraftmiklir 90 mínútna framhaldstímar með Guðna. Mán-Mið-Fös 6:15, 9:45, 17:15. Mikið aðhald fyrir þá sem vilja taka heilsuna föstum tökum. Það sem þú lærir og öðlast: Öflugan og virkan djúpkvið sem er kjarni þinnar tilvistar. Teygjur sem skila mýkt og flæði. Kraftmikla og skilvirka öndun sem er forsenda orku og úthalds.
> Skráning hér
Máttur Viljans - Bókin loksins fáanleg aftur
Máttur viljans getur virkjað kraftinn sem býr innra með þér.

Allt sem við veitum athygli vex og dafnar. Máttur viljans er bók sem gerir þér kleift að losna undan álögum. Ekki þess háttar álögum sem við lesum um í ævintýrum, heldur sjálfsálögum – öllu því neikvæða sem við leggjum á okkur sjálfviljug og þar með á allan heiminn. Þetta er bók sem fjallar um að lifa annað hvort í sjálfstýringu, þar sem skortur og vansæld ráða ríkjum, eða í eigin mætti og kærleiksríkri ábyrgð.. 
Verð.4.900 kr.
Versla hér!

Máttur Athyglinnar -Bókin loksins fáanleg aftur
Máttur Athyglinnar - sjö skref að varanlegri velsæld. 

Hvað er athygli? Hvernig verður kraftaverk til? Hér beinir Guðni sjónum sínum að því hversu einfalt er að gera breytingar á lífi sínu og tilvist. Á afar innihaldsríkan en skýran hátt leiðir hann lesandann í gegnum sjö vikna verkefnavinnu sem umbyltir lífi allra sem henni fylgja með krafti í verki.
Bókin er notuð sem verkefnabók á námskeiðum Guðna, en hana getur þó hver sem er lesið og notað eftir eigin þörfum.
Verð.5.900 kr.
Versla hér!
PÓSTLISTI
Skráðu þig á póstlistann okkar
og fáðu vikulegt fréttabréf!
PDF
Bókin “Heilrækt” eftir Guðna Gunnarsson

PDF eintak býður þín hér
TÍMAR Í DAG
UMSAGNIR
“Rope Yoga er frábært kerfi sem ég vildi að sem flestir leyfðu sér að kynnast og njóta.”

Ragnhildur Gísladóttir, Tónskáld