Rope Yoga grunnnámskeið er fyrir alla sem vilja efla velsæld sína í gegnum í gegnum heildrænt kerfi Rope Yoga. Markmið námskeiðsins er að nemendur njóti betri tengsla við eigin líkama og huga og nái að skynja að samhengið á milli líkama og huga í daglegu lífi.
Lögð er áhersla á andlegt og líkamlegt atgervi og að nemandinn öðlist aukinn styrk, samhæfingu og liðleika.
Byrjendanámskeið
- 70 mínútna tímar – 60 mínútur á hádegi
- 2 eða 3 tímar á viku
- Námskeiðslengd er 6 vikur
- 14 manns í hóp
- Kennt er kl. 12:00 og kl. 17:15 þriðjudaga og fimmtudaga og svo laugardaga kl. 11:00
Farið er í gegnum heilsuræktarkerfi Rope Yoga í bekkjunum og kenndir grunnþættir öndunar og slökunar, ásamt stöðu, teygju- og flæðiæfingum. Farið er í undirstöðuatriði sjö þrepa hugræktarkenninga Rope Yoga með sérstaka áherslu á að efla jákvæða sjálfsmynd. Allir velkomnir!
Þjálfari: Kristín Ingvadóttir
Skoða aðrar vörur!
-
Yoga fyrir alla.
20,000kr. -
Yin Yoga – djúpt, nærandi og átakalaust
20,000kr.