Guðni Gunnarsson, lífsþjálfari, kennari, frumkvöðull

Guðni Gunnarsson

Guðni Gunnarsson er stofnandi og upphafsmaður Rope Yoga og GlóMotion hugmyndafræðinnar.

Guðni er einn af frumkvöðlum Íslands á sviði líkams og heilsuræktar.

Hann hefur starfað við fagið í tæpa fjóra áratugi og er m.a. fyrsti einkaþjálfarinn á Íslandi.

Scroll to Top