Bryndís Skarphéðinsdóttir, þjálfari.

Bryndís Skarphéðinsdóttir, þjálfari

Bryndís starfaði sem TRX þjálfari og heilsumarkþjálfi í Kaupmannahöfn, er menntuð í heilsu- og næringarfræðum.

Bryndís er menntuð í alþjóðlegum heilsu-og næringarfræðum og sérhæfði sig í lífsstíls-og heilsufræðum (vanabreytingar, hvatningarkenningar, kennsluaðferðir, samskipti og markþjálfun). Hún starfaði sem TRX þjálfari og heilsumarkþjálfi í Kaupmannahöfn þar sem hún hélt einnig fyrirlestra um næringu og aðferðir byggðar á sjálfsmildi til að ná markmiðum.

Bryndís fór í framhaldsnám í vinnusálfræði, eftir að hafa stundað hugleiðslu-og jóga nidra kennaranám á Indlandi og stofnaði Mindpeace meditation.

Scroll to Top