Yoga Nidra eru þægilegir tímar í öruggu og þægilegu umhverfi og nærveru þar sem þú liggur mestmegnis af tímanum í Savasana hvìldarstöđu, umvafin í teppi og hlustar á rödd mína leiða þig inn í nidra ástand sem kallast öðru nafni jógískur svefn.
Ástandið á milli svefns og vöku þar sem ásetningur er sem mest móttækilegur. Þetta eru áhrifarikír og fróðleiksríkir tímar og ávinningurinn mun ekki láta á sér standa. Kennt er 2 sinnum í viku í 4 vikur.
ÞJÁLFARAR
Deildu með þeim sem þér þykir vænt um
Share on facebook
Share on twitter