Þú byrjar svona.
1. Hlaða niður appinu á símanum (Google Play Store eða Apple store). Appið heitir GLOFOX . Skoðaðu myndina. Eða þú smellir á Innskrá/nýskrá hér á síðunni.
2. Á símanum leitar þú eftir Rope Yoga Setrið
3. Í fyrsta sinn þarftu að nýskrá þig (Register/Nýskráning)
4. Eftir það nýtir þú innskráninguna og lykilorðið sem þú valdir í fyrstu atrennu.
5. Fyrst þarftu að ákveða „FÉLAGSAÐILD“ sem gefur mismunandi greiðslumöguleika á mismunandi námskeið. Veldu það sem þér hentar best.
6. Nú getur þú valið það námskeið sem þú hefur keypt og bókað þig í tímana.