Ráðgjafanámið veitir þér réettindi sem GlóMotion-lífsfærni ráðgjafa. Þú færð í hendurnar verkfærakistu, sem veitir þér réttindi til meðferðar. Námið tekur eitt ár og er stökkpallur til sjálfstæðis.
Innifalið í GlóMotion-lífsfærni ráðgjafanámi er:
– 4. helgar í sal með Guðna og ráðgjafanemendum í þjálfun.
– Ítarleg kennsla í GlóMotion-lífsráðgjöf og heilrækt
– GlóMotion CORE-kennarahandbókin
– Námskeiðið Máttur athyglinnar
– Námskeiðið VakAndi með Guðna (rafrænt kennsluefni, myndbönd, fyrirlestrar, ítarefni)
– Námskeiðið Máttur þakklætis (rafrænt kennsluefni, myndbönd, fyrirlestrar, ítarefni)
– Námskeiðið Máttur viljans (rafrænt kennsluefni, myndbönd, fyrirlestrar, ítarefni)
– Námskeiðið Máttur hjartans (rafrænt kennsluefni, myndbönd, fyrirlestrar, ítarefni)
– Námskeiðið Máttur næringar (rafrænt kennsluefni, myndbönd, fyrirlestrar, ítarefni)
– Bækurnar Máttur viljans, Máttur athyglinnar, Máttur þakklætis og Máttur hjartans
– Aðgangur að tímum í Rope Yoga Setrinu
– Persónuleg ráðgjöf með Guðna
Fyrir áramót:
Bækurnar máttur viljans, athyglinnar, hjartans, þakklætis og GlÓMotion CORE kennarahandbók
05. október – Máttur athyglinnar – lífsfærniskólinn og lífsráðgjafanámið
09. nóvember – VakAndi með Guðna.
Einn einkatími með Guðna á skrifstofu eða á netinu samkvæmt samkomulagi
Eftir áramót:
11. janúar – Máttur þakklætis
29. mars – Máttur hjartans
03. maí – Máttur viljans
24. maí – Máttur næringar