Máttur hjartans

Hefst 12. mars til 26. mars!

Er hjarta þitt opið, frjálst? Streymir alheimsorkan í gegnum þig og nærir, skín af þér? Hvernig gengur? Hefurðu nýtt Mátt athyglinnar til fulls? Lifirðu lífinu lifandi og í velsæld?

Máttur hjartans, þjálfun í núvitund og sjónsköpun –  því það er gott að minna sig á, leiðrétta og vilja sig skilyrðislaust. Þú veist að þú býrð yfir mættinum til að breyta þínu lífi – enginn annar hefur þann mátt eða vald! Leynast enn einhver skilyrði innra með þér? Forsenda bjartrar framtíðar er listin að sjá fyrir sér – virk og máttug sjónsköpun byggð á heimild velsældar.

TRYGGÐU ÞÉR LÆRDÓMINN: Að skapa framtíð þína og velsæld – viljandi! Að fara úr þoku til sýnar inn í farsæld og hamingju! Að allt sem þú veitir athygli vex og dafnar! Að öll hamingja byggist á ábyrð og tilgangi! Að fyrirgefa þér og endurheimta vald þitt! Að VILJA þig skilyrðislaust! Námskeiðið sjálfstætt framhald á Mætti athyglinnar en kafar dýpra, vinnur að markvissri viljandi sköpun og framkvæmd. Það er ætlað öllum sem vilja virkja mátt hjartans og athygli sinnar af fullum krafti og hanna áfram líf velsældar og hamingju.

Máttur hjartans hefst 12. mars og fer fram þrjú þriðjudagskvöld
frá kl. 19:00 til 21:00 í Rope Yoga Setrinu, Garðabæ.
Verð: 29.900 kr.

Skrá sig hér!