• Home
  • Júlía Magnúsdóttir

Archives of Júlía Magnúsdóttir

Júlía Magnúsdóttir er heilsumarkþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi, hráfæðiskokkur, markþjálfi, stofnandi og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar frá 2012. Hún deilir hér með okkur uppskriftum, ráðleggingum ásamt því sem hæst ber í faginu hverju sinni.

Júlía hjálpar fólki að breyta um lífsstíll og fyllast orku og vellíðan. Hún hefur gefið út matreiðslubókina Lifðu til fulls sem sjá má hér (http://lifdutilfulls.is/uppskriftabok/ ) og heldur námskeið eins og;
Frískari og orkumeiri á 30 dögum og
Nýtt líf og ný þú, 4 mánaða lífsstílsþjálfun.

Júlía og hennar störf eru lifandi sönnun þess að hægt er að gera heilbrigði að áægjulegum lífsstíl sem jafnframt stuðlar að aukinni orku og sjálfsöryggi.
Sjá nánar um Júlíu og hennar góða starf á www.lifdutilfulls.is

Uppskrift

Uppskriftabókin Lifðu til fulls, kemur úr endurprentun í ágúst – fyrir orku og ljóma!

Súkkulaði og mynta

Kakónibbur, grænkál, chia fræ og möndlur í saðsömum myntu-súkkulaði smoothie!

Jarðarber og mynta

Hér er uppskrift af 1,5 lítra fersku jarðarberja- og myntulímónaði, ekta sumardrykkur!

Grillað grænmeti

Þegar sólin rís fer grillið í gang, með mismunandi grænmeti og kryddjurtum til að bragðbæta.

Orka og chiafræ

Þegar Júlíu vantar orku seinnipartinn koma chiafræin sterk inn.

Hollt hrökkbrauð

Þessi uppskrift er ótrúlega einföld og fljótleg og býr til tvær plötur af yndislegu hrökkbrauði.

Uppáhalds

Júlía fær oft fyrirspurnin um sínar uppáhaldsvörur og hér deilir hún þeim með okkur.

Sumarsalöt

Hér býður Júlía upp á þrjú af sínum uppáhalds sumarsalötum með dásamlegum dressingum!