• Home
  • Júlía Magnúsdóttir

Archives of Júlía Magnúsdóttir

Júlía Magnúsdóttir er heilsumarkþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi, hráfæðiskokkur, markþjálfi, stofnandi og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar frá 2012. Hún deilir hér með okkur uppskriftum, ráðleggingum ásamt því sem hæst ber í faginu hverju sinni.

Júlía hjálpar fólki að breyta um lífsstíll og fyllast orku og vellíðan. Hún hefur gefið út matreiðslubókina Lifðu til fulls sem sjá má hér (http://lifdutilfulls.is/uppskriftabok/ ) og heldur námskeið eins og;
Frískari og orkumeiri á 30 dögum og
Nýtt líf og ný þú, 4 mánaða lífsstílsþjálfun.

Júlía og hennar störf eru lifandi sönnun þess að hægt er að gera heilbrigði að áægjulegum lífsstíl sem jafnframt stuðlar að aukinni orku og sjálfsöryggi.
Sjá nánar um Júlíu og hennar góða starf á www.lifdutilfulls.is

Magnesíumdrykkurinn

Könnumst við ekki flest við það að ráfa um í eldhúsinu eftir kvöldmat…

Heilsuskot haustsins

Hér gefur Júlía okkur uppskrift af dúndur heilsuskoti gegn kvefi og pestum!

Gildran

,,Ég þarf BARA að vera rosalega hörð við mig og fara að neita mér um ís”…. sagði vinkona mín.

Fylgifiskar sumarsins

Aukakíló, bjúgur og hægðatregða eiga það til að vera fylgifiskar sumarsins.

Skipt út sykri

Hér deilir Júlía með okkur hvernig hún eldar án sykurs og skiptir honum markvisst út.

Sumarkokteilar

Sumarið er tíminn til að setjast út í sólina með frískandi vítamínbombur og njóta!

Sumarsalat

Salöt eru ómissandi á sumrin, mikið er af íslensku fersku hráefni í boði og svo tekur þetta enga stund.

Uppskrift

Uppskriftabókin Lifðu til fulls, kemur úr endurprentun í ágúst – fyrir orku og ljóma!

Súkkulaði og mynta

Kakónibbur, grænkál, chia fræ og möndlur í saðsömum myntu-súkkulaði smoothie!

Jarðarber og mynta

Hér er uppskrift af 1,5 lítra fersku jarðarberja- og myntulímónaði, ekta sumardrykkur!