Guðrún Birna Le Sage hefur víðtæka reynslu af því að vinna með fólki með margvíslegan bakgrunn og á öllum aldri. Hún hefur unnið í stöðu markþjálfa, fimleikaþjálfara, íþróttakennara og umsjónakennara sem og fleiri umönnunarstörfum, svo dæmi sé tekið.
Hún er með grunn í félagsráðgjöf og hefur sótt námskeið hjá respectfulmom.com, Play Iceland, Teacher Tom ofl. og hlotið þjálfun í sáttamiðlun – uppbyggilegri réttvísi (Conflict Resolution)