TRT Vefjalosun og hreyfifrelsi

Hefst Mán 2. Október
Vefjalosun og hreyfifrelsi! Stórkostlegt námskeið með Rakel Guðbjörnsdóttur heilsunuddara og BA í sálfræði. Núvitundarhugleiðsla og teygjur, bandvefs- og örvefslosun (TRT) er 3 vikna námskeið þar sem þátttakendur læra að nota nuddbolta á auma punkta í líkamanum (virkni punktar) ásamt slökunartækni og teygjum. Mánudaga og miðvikudaga kl. 20:30 – 21:45   Skrá mig núna!