Tónheilun á Friðar~Aðventu með Arnóri Sveinssyni Sunnud 3. Des

Nú fara jólin að ganga í garð og á þessum tímum getur fylgt mikið álag og steita. Við viljum við bjóða upp á friðsælt og kærleiksrýkt rými þar sem þú getur komið og tengst sjálfum þér og friðsældinni sem býr innra með þér ♥

Við byrjum þessa yndislegu stund á því að tengjast líkama og anda með djúpri öndun. Opnum síðan líkamann með mjúkum og ljúfum teygjum sem hleypa lífsorkunni í hverja einustu frumu. Leyfum okkur svo að gefa alveg eftir inn í djúpa slökun á meðan nærndi tónar frá ekta Tíbeskum söngskálum hjálpa líkamann að endurraða sér og skapa samhljóm milli huga líkama og sálar. Heitt jóla-te í verður í boði fyrir þá sem vilja ♥

Aðgangseyrir er 2500 kr.

http://Skrá mig hér

Til þess að tryggja þér pláss máttu endilega staðfesta komu þína með því að senda okkur póst á yogaraes@gmail.com

Hlökkum til að taka á móti þér ♥

Namaste