STUNDASKRÁ

Þú byrjar svona.

Þú getur að sjálfsögðu skráð þig inn hér á vefsíðunni og bókað tíma. Eða hlaðið niður appi (smáforriti) á símann þinn. Fylgdu leiðbeiningunum hér.

1. Skráðu þig á vefsíðunni með því að smella á hnappinn Innskrá/Nýskrá sem þú finnur á Stundaskrá síðunni og á síðu þess námskeiðs sem fer fram í setrinu. Þú getur líka Innskráð/Nýskráð með því að smella á “bóka tíma”.

2. Í fyrsta sinn þarftu að nýskrá þig (Register/Nýskráning) hvort sem þú nýtir vefsíðuna eða appið. Þú nýtir eftir það ávallt innskráninguna og lykilorðið sem þú valdir í fyrsta sinn.

3. Ef þú notar símann, þá hleður þú fyrst niður smáforritinu (appinu) hér:
Google Play Store
Apple Store
Appið heitir GLOFOX.
Á símanum leitar þú nú eftir “Rope Yoga Setrið”

4. Veldu Félagsaðild/Membership sem hentar, t.d. Glomotion Heilrækt 1 mán. og gakktu frá greiðslu.

5. Bókaðu þig í tíma, hvort heldur frá vefsíðunni eða símanum. Þú getur líka beðið okkur að bóka þig á staðnum (ath. að í Rope Yoga Setrinu eru fá pláss í hverjum hópi).

6. Hægt er að ganga frá áskrift í suma hópa/námskeið.

7. Sem félagi (Member) hefur þú aðgang að upplýsingum og tilboðum.

Scroll to Top