Rope Yoga/GloMotion er …

Rope Yoga/GloMotion er …

 

Rope Yoga/GloMotion er heildrænt heilsuræktarkerfi sem sameinar líkamsþjálfun, hugrækt/núvitund og lífsspeki til að losa streitu, draga úr sársauka, efla hreyfifærni og úthald og þróa grunnstyrk sem byggir á kjarnavitund.

Rope Yoga/GloMotion er nýstárlegt æfingakerfi sem snýr að kviðarholsvöðvunum. Æfingarnar nota athygli, öndun og hreyfanleika með aðgengi að vöðvum til að byggja upp vöðvana og skilvirka meltingu og tryggja hámarksnýtingu hitaeininga.

 

 

Kerfið byggir á sjö ólíkum tegundum æfinga, lífsspeki núvitundar og næringarsálfræði.