• Home
  • Júlía Magnúsdóttir

Archives of Júlía Magnúsdóttir

Júlía Magnúsdóttir er heilsumarkþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi, hráfæðiskokkur, markþjálfi, stofnandi og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar frá 2012. Hún deilir hér með okkur uppskriftum, ráðleggingum ásamt því sem hæst ber í faginu hverju sinni.

Júlía hjálpar fólki að breyta um lífsstíll og fyllast orku og vellíðan. Hún hefur gefið út matreiðslubókina Lifðu til fulls sem sjá má hér (http://lifdutilfulls.is/uppskriftabok/ ) og heldur námskeið eins og;
Frískari og orkumeiri á 30 dögum og
Nýtt líf og ný þú, 4 mánaða lífsstílsþjálfun.

Júlía og hennar störf eru lifandi sönnun þess að hægt er að gera heilbrigði að áægjulegum lífsstíl sem jafnframt stuðlar að aukinni orku og sjálfsöryggi.
Sjá nánar um Júlíu og hennar góða starf á www.lifdutilfulls.is

Heilsu markmið

Að minnka sykurinn ætti að vera heilsu markmið allra enda sykur einn helsti heilsuspillir 

Meiri orka

Meiri orku og minni bjúg, skrifar Júlía í pistli vikunnar og deilir vænni, grænni uppskrift.

Sykurlöngunin fræga

Færðu stundum óhemjandi löngun í sykur?  Vinnur þú með hana með athygli eða í skorti?

Vegan ís

Júlía hefur mikla ástríðu fyrir ísgerð, þennan kallar hún hinn fullkomna vegan ís!

Borða í vitund

Júlía deilir hér ráðum til að fyrirbyggja ofát, aukakíló og slen yfir hátíðarnar.

Ketó

Hér veltir Júlia Ketó matarræðinu fyrir sér og áhrifum þess á konur og karla.

Stökk kókosjógúrt

Á Ítalíu í sumar vaknaði Júlía með brjálaða löngun í eitthvað stökkt og úr varð kókosjógúrt.