• Home
  • Júlía Magnúsdóttir

Archives of Júlía Magnúsdóttir

Júlía Magnúsdóttir er heilsumarkþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi, hráfæðiskokkur, markþjálfi, stofnandi og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar frá 2012. Hún deilir hér með okkur uppskriftum, ráðleggingum ásamt því sem hæst ber í faginu hverju sinni.

Júlía hjálpar fólki að breyta um lífsstíll og fyllast orku og vellíðan. Hún hefur gefið út matreiðslubókina Lifðu til fulls sem sjá má hér (http://lifdutilfulls.is/uppskriftabok/ ) og heldur námskeið eins og;
Frískari og orkumeiri á 30 dögum og
Nýtt líf og ný þú, 4 mánaða lífsstílsþjálfun.

Júlía og hennar störf eru lifandi sönnun þess að hægt er að gera heilbrigði að áægjulegum lífsstíl sem jafnframt stuðlar að aukinni orku og sjálfsöryggi.
Sjá nánar um Júlíu og hennar góða starf á www.lifdutilfulls.is

Betri svefn

Við könnumst flest við að liggja andvaka uppí rúmi. Hér eru 8 leiðir að bættum svefni.

Bólgueyðandi fæða

Glímir þú við bólgur, bjúg eða flensu? Bólgueyðandi fæða vinnur vel á þessum einkennum!

Meðvitað át

Ofát af hvaða tagi sem er, eykur álag á meltinguna, veldur sleni og þyngdaraukningu.

Minni sykurlöngun

Hér eru 7 ráð til að draga úr sykurneyslu sem er margþætt og vex okkur oft í augum.

5 dýrkeypt mistök

  Af hverju er svona erfitt að halda sig við sykurleysið? Hefurðu velt því fyrir þér?

Berjabomba

Hér er það orkurík berjabomba að hætti Júlíu sem slær á sykurþörfina. Njótið!

Kínóagrautar

Kínóagrautar er mettandi og orkugefandi, svo er líka svo fljótlegt að útbúa þá.

Súkkulaði brownies

Sykurlausar súkkulaði brownies með möndlusmjörkremi og poppuðu kínóa!

Mangó Lassi

Í dag deili Júlía með þér Mangó Lassi drykk sem hún segir að slái á sykurlöngun og bólgur!

Heilsu markmið

Að minnka sykurinn ætti að vera heilsu markmið allra enda sykur einn helsti heilsuspillir