• Home
  • Júlía Magnúsdóttir

Archives of Júlía Magnúsdóttir

Júlía Magnúsdóttir er heilsumarkþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi, hráfæðiskokkur, markþjálfi, stofnandi og eigandi Lifðu til Fulls heilsumarkþjálfunnar frá 2012. Hún deilir hér með okkur uppskriftum, ráðleggingum ásamt því sem hæst ber í faginu hverju sinni.

Júlía hjálpar fólki að breyta um lífsstíll og fyllast orku og vellíðan. Hún hefur gefið út matreiðslubókina Lifðu til fulls sem sjá má hér (http://lifdutilfulls.is/uppskriftabok/ ) og heldur námskeið eins og;
Frískari og orkumeiri á 30 dögum og
Nýtt líf og ný þú, 4 mánaða lífsstílsþjálfun.

Júlía og hennar störf eru lifandi sönnun þess að hægt er að gera heilbrigði að áægjulegum lífsstíl sem jafnframt stuðlar að aukinni orku og sjálfsöryggi.
Sjá nánar um Júlíu og hennar góða starf á www.lifdutilfulls.is

Hollt hrökkbrauð

Þessi uppskrift er ótrúlega einföld og fljótleg og býr til tvær plötur af yndislegu hrökkbrauði.

Uppáhalds

Júlía fær oft fyrirspurnin um sínar uppáhaldsvörur og hér deilir hún þeim með okkur.

Sumarsalöt

Hér býður Júlía upp á þrjú af sínum uppáhalds sumarsalötum með dásamlegum dressingum!

Heitt chaga kakó

Hér upplýsir Júlía okkur um, að hollari leið til að njóta súkkulaðis sé chaga vellíðunar kakó!

Páskakonfekt

Páskarnir eru á næsta leyti og því tilvalið að huga að páskakonfektinu.

Ferska samlokan

Kjúklingabaunasalat er gott í kvöldmat, upplagt í nesti og sem snarl á gott glútenlaust kex

Betri svefn

Við könnumst flest við að liggja andvaka uppí rúmi. Hér eru 8 leiðir að bættum svefni.

Bólgueyðandi fæða

Glímir þú við bólgur, bjúg eða flensu? Bólgueyðandi fæða vinnur vel á þessum einkennum!