Rope Yoga Setrið
Rope Yoga er heilrænt heilsuræktarkerfi sem sameinar líkamsþjálfun, hugrækt og lífsspeki til þess að losa streitu, draga úr sársauka, efla hreyfifærni og þróa grunnstyrk. Þetta köllum við: HEILRÆKT

  
Máttur athyglinnar
Þriðjudagskvöld 15. jan. - 26. feb. 

Í upphafi skyldi endinn skoða.

Viltu kraft til að breyta matarræðinu?
Viltu hafa meiri orku daglega?
Er erfitt að vakna á morgnana?

Vð byrjum árið á þessu vinsæla og áhrifaríka námskeiði en Máttur athyglinnar býður upp á verkfæri sem skerpa fókus og vinna með þér að settu marki.
> Sjá nánar hér
Rope Yoga grunnur 
Hefjast í janúar 2019

Grunn námskeið fyrir alla sem langar til að kynnast Rope Yoga! Markmið námskeiðsins er að nemendur njóti betri tengsla við eigin líkama og huga. Lögð er áhersla á andlegt og líkamlegt atgervi og að nemandinn öðlist aukinn styrk, samhæfingu og liðleika.
> Skráning hér

GloMotion HEILRÆKT 
Alltaf opið og hægt að skrá sig
Kraftmiklir 90 mínútna framhaldstímar með Guðna. Mán-Mið-Fös 6:15, 9:45, 17:15. Mikið aðhald fyrir þá sem vilja taka heilsuna föstum tökum. Það sem þú lærir og öðlast: Öflugan og virkan djúpkvið sem er kjarni þinnar tilvistar. Teygjur sem skila mýkt og flæði. Kraftmikla og skilvirka öndun sem er forsenda orku og úthalds.
> Skráning hér
GlóMotion HEILRÆKT kennaranámskeið  
Námskeiðið fer fram dagana:
27.-30.sept,  9.-11. nóv. og 23.-25. nóv.

Vertu ljómandi!
Vertu leið/andi í þínu lífi
Láttu ljós þitt skína
Með því að velja kennaranám í GlóMotin HEILRÆKT öðlastu djúpa þekkingu, skilning og tengsl við sjö skrefa umbreytingaheimspeki GlóMotion .

Námið er enn fremur vettvangur fyrir vöxt og þroska sem miðar að því að vekja þig til vitundar, taka fulla ábyrgð og öðlast þar með getu og vald til að skapa og viðhalda þinni eigin velsæld í vitund.

> Skráning hér
Yoga 6 vikna grunnnámskeið með Arnóri Byrjar 15. okt
2 hópar
Mánudagar og Miðvikudagar
kl 11:45 - 13:00
eða
Mánudagar og Fimmtudagar 
kl 19:30 - 20:45

Á þessu námskeiði förum við djúpt í kjarnann á Yoga og hvernig við getum nýtt okkur Yoga sem verkfæri til velsældar í hinu daglega lífi. Á namskeiðinu föru við yfir:


> Skráning hér

Djúpslökun og Tónheilun
með Arnóri

 Miðvikudagskvöld
 kl 20 - 21:15 


Þetta tími sem býður upp á rými þar sem þú getur leyft líkamanum að gefa alveg eftir meðan tilfinningar og hugur fá að hvíla sig. Hér er boðið upp á ferðalag inn á við þar sem þú ferðast í gegnum allan líkamann, hvern einsasta líkamspart, hverja einustu frumu og leyfir athygglinni að dvelja þar. Líkaminn fær svefn meðan athyglinn er vakandi og skýr. Í djúpslökun getur þú upplifað meiri slökun og hvíld heldur en í venjulegu svefn ástandi.
  > Skráning hér

Tryggðu þér lærdóminn 
Ný námskeið hefjast 2019.
3 Þriðjudagskvöld frá kl 19:00 - 21:00
Máttur hjartans, þjálfun í núvitund og sjónsköpun ­– hefst þriðjudaginn 2. október
TRYGGÐU ÞÉR LÆRDÓMINN:
Að skapa framtíð þína og velsæld – viljandi! Að fara úr þoku til sýnar inn í farsæld og hamingju! Að allt sem þú veitir athygli vex og dafnar! Að öll hamingja byggist á ábyrð og tilgangi! Að fyrirgefa þér og endurheimta vald þitt! Að VILJA þig skilyrðislaust og valda þannig lífi þínu!
> Skráning hér

PÓSTLISTI
Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu vikulegt fréttabréf!
UMSAGNIR
“Rope Yoga er frábært kerfi sem ég vildi að sem flestir leyfðu sér að kynnast og njóta.”

Ragnhildur Gísladóttir, Tónskáld
TÍMAR Í DAG